Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Háhyrningar eru útbreiddasta spendýrategund hnattarins á eftir okkur mönnum. Þessi farsæld þeirra byggir á mikilli greind og háþróuðum veiðiaðferðum, en nú ógnar gamalt og þrálátt eitur tilvist háhyrninganna.
Var forfaðir háhyrninga landdýr?

Elsti forfaðir hvala, Pakicetus, er talinn vera ættfaðir háhyrninga þrátt fyrir að hann hafi hvorki lifað í sjó né getað synt.