Sannleikurinn um hávaða

Hljóð án merkingarbærra upplýsinga kallast hávaði. Þegar hávaði angrar marga tala vísindamenn um hávaðamengun sem getur ert okkur og valdið veikindum. Hávaði getur raunar einnig gert gagn.