Húðliturinn ræðst af D-vítamíni

Litarmunur á húð okkar er þróunarfræðileg snilld, ef marka má vísindamenn sem segja að D-vítamín skipti sköpum fyrir húðlit okkar.
Litarmunur á húð okkar er þróunarfræðileg snilld, ef marka má vísindamenn sem segja að D-vítamín skipti sköpum fyrir húðlit okkar.