Geta jurtir læknað sjúkdóma?

Verki, háan blóðþrýsting og ofnæmi má meðhöndla með efnum sem eru komin úr jurtum. Vísindamenn leita þess vegna stöðugt eftir nýjum lyfjum í náttúrunni – en í ákafanum við að finna ný virk efni geta þeir gleymt einni vísindalegri reglu: Engin áhrif eru einnig mikilvæg niðurstaða.