Elsta mynd Ástralíu af kengúru

Tveggja metra löng teikning af kengúru hefur reynst meira en 17.000 ára gömul og þar með sú elsta í Ástralíu. Þetta sýna kolefnisgreiningar á geitungabúi.
Tveggja metra löng teikning af kengúru hefur reynst meira en 17.000 ára gömul og þar með sú elsta í Ástralíu. Þetta sýna kolefnisgreiningar á geitungabúi.