Hvers vegna hafa sumir óbeit á kóríander?

Finnst þér kóríander bragðast líkt og sápa? Þú ert ekki ein(n) um þá skoðun. Alls 17 prósent Evrópubúa gretta sig þegar þeir bragða á kryddjurt þessari. Skýringin er bæði fólgin í menningu okkar og erfðafræðinni.