Er lakkrís hættulegur hjartanu?

Lakkrís veldur því að streituhormónið kortísól hleðst upp í líkamanum og blóðþrýstingur eykst. Þess vegna mæla sérfræðingar með að lakkrís sé borðaður í hófi.