Þannig virka netstríð

Átökin í Úkraínu magnast stig af stigi og þótt árásarstríð nútímans séu enn háð á landi og inni í borgum, fjölgar þó stöðugt þeim átökum sem fara fram í tölvuheimum.