Ný stjarna blæs stórar blöðrur

Stjörnufræði Geimsjónauki NASA, Spitzer, hefur náð einstæðum myndum af nýfæddri stjörnu sem blæs tveimur stórum gasblöðrum út í geiminn. Blöðrurnar mynduðust þegar stjarnan sendi frá sér gas sem síðan rakst á það ryk- og gasský sem umlykur stjörnuna. Stjörnufræðingarnir segja þetta kunna að marka endalok þess ferlis, þegar stjarnan, HH 46/47, dregur til sín ryk […]