Hver skaut fyrstu ör af boga? 

Fornleifafundir sýna að fyrstu manneskjurnar settu ör á bogastreng fyrir einhverjum 70.000 árum. Í fyrstu voru fórnarlömbin veiðibráð en fyrir um 10.000 árum tóku menn að skjóta hver annan.