Lifandi Saga

Hver skaut fyrstu ör af boga? 

Fornleifafundir sýna að fyrstu manneskjurnar settu ör á bogastreng fyrir einhverjum 70.000 árum. Í fyrstu voru fórnarlömbin veiðibráð en fyrir um 10.000 árum tóku menn að skjóta hver annan.

BIRT: 11/07/2022

Eftir öllum ummerkjum að dæma þróuðust bogar og örvar meðal fyrstu nútímamanna í Afríku. Fornleifafræðingar hafa fundið örvarodda úr beinum og steinum í hellum í Suður Afríku þar sem menn leituðu skjóls fyrir 71.000 ári síðan.

 

Ekki er vitað hvenær boginn og örvarnar bárust frá Afríku. Sérfræðingar hafa þó fundið leifar af 130 örvaroddum í regnskógum á Sri Lanka sem eru um 48.000 ára gamlir. Örvaroddarnir eru búnir til úr beinum apa og sérfræðingar telja að örvarnar hafi líklega verið notaðar til að veiða t.d apa og íkorna. 

 

Veiðar með boga og örvum bárust til Evrópu langtum seinna – líklega fyrir um 20.000 árum. Fyrstu örvaroddarnir úr tinnu fara að finnast eftir þennan tíma. 

Ramses II notaði boga og ör gegn Hittítum í orrustunni við Kadesh árið 1274 f.Kr.

Faraóinn fór í stríð með boga og ör

Fyrstu bogarnir og örvarnar voru einkum notuð til að leggja bráð að velli en kerfisbundin notkun í hernaði hófst fyrir um 10.000 árum. Sumar af fyrstu skráðu heimildunum um bogamenn í hernaði eru frá Forn-Egyptum, þar sem veggjamálverk og skriflegar heimildir greina meðal annars frá faraónum Ramses 2. sem var sagður hafa verið góð skytta.

 

Eftir að samsettir bogar komu til sögunnar fengu hermenn nú vopn í hendurnar sem gat skotið lengra og nákvæmar en fyrri gerðir. 

Bogar og örvar ollu miklu blóðbaði á evrópskum vígvöllum langt fram eftir 17. öld, þegar þetta merkilega vopn laut í lægra haldi fyrir púðri og skotvopnum. 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© NYPL

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Nýtt lyf við getuleysi: Eitruð könguló getur bjargað kynlífi þínu 

Alheimurinn

Ofurleiðaraefni að finna í loftsteinum

Lifandi Saga

Krossferðaherinn sigraður með timburvögnum

Lifandi Saga

Kína verður aldrei aftur auðmýkt

Tækni

Hvers vegna sofum við?

Heilsa

Létt þjálfun er áhrifaríkari

Maðurinn

Fimm hollráð vísindamanna: Þannig má breyta leiða í styrk

Tækni

Sólarsellur flytja út í geim 

Heilsa

Algengt meðferðarúrræði fyrir konur á breytingaskeiði er talið hafa í för með sér alvarlegar aukaverkanir

Maðurinn

Er skaðlegt að halda sér vakandi alla nóttina?

Heilsa

Yfirsýn: Svona bjargar blóðið þér

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is