Enginn leit við þessu glundri: Vínsullið frá Champagne
Viðskiptavinum fannst þessi ólgutilfinning á tungunni óþægileg og jafnvel Dom Pérignon sem nefndur hefur verið faðir kampavínsins, hafði fyrirlitningu á afurðinni. En svo fengu Bretar áhuga á þessu ódrekkandi, kolsýrða víni – og þá fóru tapparnir að smella.