Peningarnir hverfa

Peningar borga sig ekki! Greiðslukort og símgreiðslur hafa leyst af hólmi kostnaðarsama peningaseðla, svo og mynt. Brátt getum við yfirfært greiðslur með líkamanum eða látið kæliskápinn um að borga. Í framtíðinni má leiða getum að því að gjaldmiðill okkar verði skammtaagnir.