Persítar 2022 – Loftsteinaregn fyllir himininn

Hin 26 kílómetra breiða halastjarna Swift-Tuttle er stærsta fyrirbærið sem heimsækir Jörðina reglulega. Og einmitt núna fer Jörðin í gegn um slóð ísagna og ryks sem losnað hefur af halastjörnunni. Niðurstaðan er ótrúlegt sjónarspil á himni – loftsteinadrífan Persítar.