Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Tær, gulleitur vökvinn sem rennur gegnum þvagrásina oft á dag er ein vanmetnasta afurð líkamans. Liturinn á þvaginu segir nefnilega langtum meira um heilsu okkar en nokkurn skyldi gruna.