Heilsa

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Tær, gulleitur vökvinn sem rennur gegnum þvagrásina oft á dag er ein vanmetnasta afurð líkamans. Liturinn á þvaginu segir nefnilega langtum meira um heilsu okkar en nokkurn skyldi gruna.

BIRT: 24/02/2023

Öll framleiðum við þennan umrædda vökva og gjarnan nokkra lítra á dag.

 

Þvag er ómissandi afurð sem gagnast líkamanum við að losa sig við margs konar úrgangsefni.

 

Það sem margir hins vegar ekki vita er að liturinn á pissinu segir mjög vel til um heilsufar okkar.

 

Brúnt þvag

Þú hefur borðað vænan skammt af rabarbara, bóndabaunum eða jafnvel aloe vera.

 

Brúni liturinn kann einnig að vera aukaverkun ýmissa lyfjategunda, til dæmis hægðalyfja ellegar sýklalyfja.

 

Í alvarlegri sjúkdómstilfellum kann brúnt þvag að gefa til kynna sjúkdóm í lifur eða nýrum.

 

Lillablátt þvag

Já, þú last ekki skakkt. Í einstaka tilvikum getur liturinn í klósettskálinni orðið lillablár.

 

Litur þessi á rætur að rekja til afar sjaldgæfs sjúkdóms sem kallast purpuraveiki en galli í ensímum veldur því að þeir sem þjást af honum eiga fullt í fangi með að framleiða blóðrauða, þ.e. efnið í blóðkornunum sem sér um að flytja súrefni frá lungum og út í vefi líkamans.

 

Grænt þvag

Grænt piss kann að stafa af vítamínum eða lyfjum. Þá er einnig hugsanlegt að viðkomandi hafi snætt mikið magn af spergilkáli, spergli eða grænkáli.

 

Tiltekin litarefni í grænu grænmeti hljóta ekki upptöku í líkamanum og ganga þess í stað niður af honum með þvaginu.

 

Blátt þvag

Blái liturinn er einkar sjaldséður.

 

Blátt piss kann að eiga rætur að rekja til arfgenga barnasjúkdómsins kalkvakaóhófs sem veldur miklu kalkmagni í blóði og kallast manna á meðal einnig „blá-bleiu-heilkennið“.

 

Bleikt/rautt þvag

Þegar þessir litir sjást er alvara á ferðum.

 

Rautt þvag getur stafað af blóði í þvaginu sem kann að vera til marks um ýmsa alvarlega kvilla á borð við stækkaðan blöðruhálskirtil, krabbamein í blöðru eða blýeitrun.

 

Orsökin kann þó einnig að vera saklausari en svo, ef t.d. viðkomandi er byrjaður á nýjum lyfjum eða hefur hámað í sig rauðrófur eða ber.

 

Appelsínugult þvag

Þú hefur sennilega borðað ofgnótt gulróta.

 

Ávextir og grænmeti sem fela í sér hátt hlutfall af C-vítamíni og karótíni, eiga oft sök á appelsínugulum lit á þvaginu.

 

Lyfið pýridíum sem oft er notað til að ráða niðurlögum þvagfærasýkingar, kann jafnframt að vera sökudólgurinn.

 

Hunangslitað þvag

Þú ættir að skella í þig vatnsglasi eða jafnvel nokkrum glösum.

 

Það er umbrotsefnið úróbílín sem sér til þess að þvag okkar verður gult á að líta.

 

Því meira magn sem leynist af úróbílíni í þvaginu, þeim mun meira vatn hefur líkaminn sogað í sig til að hann þorni ekki upp og þvagið verður dekkra.

 

Litlaust þvag

Þú hefur sennilega drukkið mikið magn af vatni, áfengi eða koffíni.

 

Áfengi og koffín koma í veg fyrir að líkaminn geti sogað í sig vökva og fyrir vikið berst meira vatn úr líkamanum með þvaginu.

 

Gegnsætt, gult þvag

Þú býrð yfir nægilegu vökvamagni og heilsan er góð!

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock,© Canadian Medical Association,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.