Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Rannsóknir hafa leitt í ljós að heilsufar okkar er nátengt blóðflokki okkar. Sumir blóðflokkar hafa í för með sér aukna hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, svo og minnisglöpum, á meðan blóðlokkur O ver okkur gegn krabbameini.

BIRT: 18/09/2022

Hinir ýmsu blóðflokkar hafa löngum vafist fyrir læknum sem allar götur frá árinu 1901 hafa reynt að rýna í hvað blóðflokkarnir gefa til kynna um okkur.

 

Nú hafa nýjustu rannsóknir leitt í ljós að blóðflokkarnir eru afgerandi fyrir það hvort við eigum eftir að veikjast af tilteknum sjúkdómum. Einn tiltekinn blóðflokkur gagnast betur en allir hinir.

Þannig deilast blóðflokkarnir fjórir á heimsvísu. Þess má þó geta að svæðisbundnar sveiflur koma fyrir og í Suður-Ameríku eru t.d. margir í flokki 0 á meðan flestir Norðurlandabúar eru í flokki A

Íslendingar skera sig þó úr meðal Norðurlandaþjóðanna, því hér eru um 56% í blóðflokki O, 32% í blóðflokki A, 10% í B og einungis 3% í blóðflokki AB. Til samanburðar þá er A flokkurinn algengastur hjá frændum okkar Norðmönnum, þar sem 49% tilheyra þeim flokki, 39% eru í O flokki, 8% í B og 4% Norðmanna eru í AB blóðflokknum.

Flokkur 0 er konungur blóðflokkanna

Þeir sem eru í blóðflokki 0 geta tölfræðilega séð átt von á að sleppa við krabbamein, minnisglöp og hjartasjúkdóma.

 

Rannsókn ein leiddi nefnilega í ljós að fólki í blóðflokki A, B og AB er 15% hættara við að látast af völdum hjarta- og æðasjúkdóma en þeim sem eru í flokki 0.

 

Auk þess virðist blóðflokkur 0 vernda líkamann gegn krabbameini.

 

Vísindamenn telja skýringuna vera fólgna í því að blóðflokkarnir A, B og AB fái ónæmiskerfið til að erfiða, með þeim afleiðingum að líkamanum verði hættara við að veikjast af krabbameini, á meðan 0 flokkurinn sé hagstæðari hvað þetta varðar.

 

AB getur leitt af sér minnisglöp

Önnur athyglisverð rannsókn gaf til kynna að fólki í blóðflokki AB væri alls 82% hættara við vandamálum í tengslum við minnið en þeim sem tilheyra öðrum blóðflokkum.

 

Vísindamennirnir skýra þetta á þann hátt að blóðflokkurinn ákvarði hvernig og hve auðveldlega blóðið storkni og að blóð tiltekinna flokka storkni betur en annarra, með þeim afleiðingum að litlir blóðtappar myndist og erfiðara reynist að muna.

 

Blóðflokkar flokkast samkvæmt mótefnavökum

Kerfið sem aðalflokkarnir fjórir skiptast eftir, kallast „AB0“ og grundvallast á því að yfirborð sumra blóðkorna er þakið ólíkum mótefnavökum, ellegar sykrum sem nefnast A eða B, á meðan sum blóðkorn hafa enga mótefnavaka (0).

Samkvæmt öðru blóðflokkunarkerfi, Rhesus, flokkast blóðflokkarnir í grófum dráttum í þá sem fela í sér mótefnavakann D (Rh-jákvæðir) og þá sem ekki hafa hann (Rh-neikvæðir). Fyrir bragðið er yfirleitt talað um átta blóðflokka, þ.e. A, B, AB og 0 sem annaðhvort eru Rh-jákvæðir eða Rh-neikvæðir.

Mikilvægt er fyrir fólk að vita hvort það er Rh-jákvætt eða -neikvætt, því blöndun þessara flokka getur haft í för með sér alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem eru Rh-neikvæðir.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: GORM PALMGREN, ANNE LYKKE

Shutterstock

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

NÝJASTA NÝTT

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

3

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

4

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

3

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

4

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

5

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

6

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Fljótlega eftir að eldstöðvar falla saman, taka þær að endurbyggja sig. Þetta ferli hafa vísindamenn nú sett upp í líkan eftir að hafa safnað saman meira en sex áratuga upplýsingum. Niðurstöðurnar eiga að lágmarka fjölda fórnarlamba við hamfarir í framtíðinni.

Jörðin

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.