Hver uppgötvaði Pompei?

Árið 79 e.Kr. grófst rómverski strandbærinn Pompei undir þykku lagi af eldfjallaösku. Þar lá bærinn gleymdur og grafinn í 1.500 ár, þar til arkitekt nokkur kom auga á litskrúðuga múrveggi.