Hvenær var farið að merkja rafhlöður með bókstöfum?

Fyrstu rafhlöðurnar voru af öllum hugsanlegum stærðum og gerðum sem olli bandaríska hernum töluverðum vandræðum í fyrri heimsstyrjöld. Fyrir vikið tóku yfirvöld þá ákvörðun að gefa út fyrirmæli um lögun rafhlaðanna.