Veira er ástæða andlitslömunar Biebers

Ramsay Hunt heilkenni er sjaldgæft heilkenni sem orsakast af sömu veiru og hlaupabólu, en veldur lömun í andliti. Nýlega fékk ofurstjarnan Justin Bieber þennan sjúkdóm.