Kveikiþráður reiðinnar: Það tekur þig tvær sekúndur að springa

Líkami þinn er tifandi tímasprengja. En þú gerir þér enga grein fyrir að heilinn er stöðugt í startholunum og það tekur hann ekki nema tvær sekúndur að láta reiðina springa út. Vísindin kafa nú í líkamann og afhjúpa þróun reiðinnar í sekúndubrotum.