Risar náttúrunnar missa stjórnina

Stærstu dýr dýraríkisins halda sig að öllu jöfnu út af fyrir sig og forðast önnur stór dýr. Sultur, reiði eða hetjudáðir geta þó þvingað þessar risavöxnu verur til að berjast upp á líf og dauða.