Er það virkilega rétt … að hægt sé að brjóta gler með röddinni?

Í teiknimyndum og grínmyndum státa óperusöngkonur sig iðulega af því að ná svo háum tón að öll glös í salnum brotni fyrir tilstyrk raddarinnar einnar. Er þetta hægt í raun og veru?
Í teiknimyndum og grínmyndum státa óperusöngkonur sig iðulega af því að ná svo háum tón að öll glös í salnum brotni fyrir tilstyrk raddarinnar einnar. Er þetta hægt í raun og veru?