Er það virkilega rétt … að hægt sé að brjóta gler með röddinni?

Í teiknimyndum og grínmyndum státa óperusöngkonur sig iðulega af því að ná svo háum tón að öll glös í salnum brotni fyrir tilstyrk raddarinnar einnar. Er þetta hægt í raun og veru?

BIRT: 02/03/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Já, þetta er reyndar vel hægt.

 

Sé slegið létt í vínglas gefur það frá sér hljóm, sem einmitt er á tíðnisviði glersins.

 

Kraftmikill söngur eða spilun hins nákvæmlega rétta tóns mjög nálægt glasinu getur komið glerinu til að titra. Hljóðbylgjurnar koma glerinu sem sagt til að sveiflast og sé hljómurinn nógu kraftmikill, sveiflast glerið að lokum svo mikið að það brotnar.

 

Það er þó mikilvægt að tónninn sé einmitt á sömu tíðni og tónninn sem glasið gefur frá sér sjálft. Og það þarf ekki endilega magnara til. Því þynnra sem glerið er, því auðveldara er að brjóta það.

 

Í tilraunum hafa kristalsglös reynst vera veikust fyrir þegar óperusöngkona eða þungarokkari beitir röddinni af krafti rétt hjá glasinu.

BIRT: 02/03/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is