Search

Hve lengi er hægt að vera kvefaður?

Líkaminn myndar fljótt mótefni sem drepa veiruna.

BIRT: 23/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Sýkingin hverfur að sjálfu sér

„Ómeðhöndlað varir kvef í sjö daga, en það má hins vegar lækna á viku,“ hefur iðulega verið sagt í gamni, en þessi tímamörk eru í rauninni ekki fjarri sanni.

 

Sýkingin læknast tiltölulega fljótt vegna þess að líkaminn myndar mótefni sem drepa veiruna.

 

Engu að síður segja margir vera kvefaðir vikum saman. Ástæðan er þá sú að við tekur ennisholubólga sem bakteríur valda.

 

Ennisholubólga getur orðið langvarandi

Þetta er sem sagt nýr sjúkdómur sem getur staðið lengi ef ekki er brugðist við.

 

Fólk sem fengið hefur kvef, verður ónæmt fyrir veirunni sem kvefinu olli og ónæmið getur varað í allt að 2 ár. Þetta er þó ekkert allsherjarónæmi því kvefveirurnar eru margvíslegar og þær stökkbreyta sér þar að auki alloft.

BIRT: 23/01/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is