Maðurinn

Hvernig smitast kvef?

Engu er líkara en að auðvelt sé að næla sér í kvef og erfitt að losna við það aftur. Hvernig smitast kvef eiginlega manna á meðal?

BIRT: 14/11/2022

Kvef getur átt rætur að rekja til 200 ólíkra veirutegunda, sem allar hafa í för með sér sömu einkennin. Kvef smitast á þann veg að veira berst með slími eða hnerra úr efri öndunarvegi þess smitaða yfir í slímhimnu annars einstaklings í nefi hans, munni eða augum.

 

Kvef smitast á þrjá vegu:

– Í lofti, þegar veiruagnir í hnerra dreifast í örsmáum dropum sem annar einstaklingur andar að sér eða honum berast með öðru móti í allt að tveggja metra fjarlægð.

 

– Með beinni snertingu, t.d. þegar sýktur einstaklingur, sem er með veiruagnir á höndunum eftir að hafa snýtt sér, heilsar heilbrigðum einstaklingi með handabandi, sem síðar nuddar á sér augun.

 

– Með óbeinni snertingu þegar viðkomandi snertir t.d. veiruagnir á hurðarhúni. Veirur eru á hinn bóginn einkar viðkvæmar og af þeim stafar aðeins smithætta utan líkamans í u.þ.b. tvo tíma. 

Kvef er eins og að drekka vatn í samanburði

Tiltölulega meinlaust kvef er leikur einn miðað við sjúkdóma sem geisuðu áður fyrr, á borð við svartadauða, spænsku veikina og holdsveiki.

 

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Rannsóknir afhjúpa: Svona getur hass breytt heila fósturs

Tækni

Hvernig virka púðurskot?

Maðurinn

Leiði er ofurkraftur okkar

Heilsa

Af hverju má ekki drekka saltvatn?

Náttúran

Bláglyttan er heilalaus snillingur

Lifandi Saga

Prumpukóngurinn felldi dömur í yfirlið

Menning og saga

Hvað telst vera mesta svindl fornleifafræðinnar?

Lifandi Saga

Saga Jemen: Frá myrru og mokka til Borgarastríðs og húta

Náttúran

Hættuleg baktería tengd við sérstakan hundamat

Lifandi Saga

Dauði Maó olli harðri valdabaráttu

Lifandi Saga

Kynnisferð um: Morðmál miðalda 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is