Sameinuðu þjóðirnar risu upp úr ösku seinni heimstyrjaldarinnar

Í kjölfarið seinni heimsstyrjaldar setti 51 þjóð á stofn Sameinuðu þjóðirnar með það að markmiði að tryggja jarðarbúa gegn nýrri heimsstyrjöld. Í dag eru meðlimalöndin alls 193 og öll hafa þau að leiðarljósi öruggari, sjálfbærari og réttlátari heim.