Hversu mikinn sand flytur sandstormur?

Sandstormar eru dramatískir atburðir. Hversu mikinn sand flytur sandstormur og hversu langt getur sandurinn fokið?
Af hverju myndar sandur öldur?

Þegar maður fær sér sundsprett á baðströnd er sandurinn á botninum öldóttur. Af hverju?