Af hverju myndar sandur öldur?

Þegar maður fær sér sundsprett á baðströnd er sandurinn á botninum öldóttur. Af hverju?

BIRT: 28/04/2023

LESTÍMI:

2 mínútur

Ójöfnur í sandinum undir yfirborðinu er svonnefndar bylgjusandöldur og myndast af straumi.

 

Straumurinn breytir stöðugt um stefnu eftir því hvort öldu skolar á land eða sjórinn sogast út aftur.

 

Fyrst berst sjávarbylgjan upp á ströndina og augnablikinu síðar skolar henni til baka. Þessi hreyfing vatnsins dugar oft til að flytja sandkorn stutta vegalengd.

Sjór og fljót mynda mismunandi mynstur

Í sjó

Bylgjusandöldur eru nánast eins og með sama halla báðum megin. Þar eð straumurinn skiptir stöðugt um stefnu myndast hvorki varanleg framhlið (þrýstihlið) né varanleg bakhlið (hléhlið) á sandöldunni.

Í fljóti

Straumþunginn er örlitlu meiri þeim megin á sandöldunni, þar sem vatnið berst að henni og vatnið nær því að lyfta sandkornum frá þeirri hlið, en þau falla svo niður þegar komið er yfir brúnina. Fáeinum sekúndum síðar hefur straumurinn snúist og sama ferlið endurtekur sig, en nú í hina áttina

Straumsandöldur myndast í vatni þar sem straumurinn liggur stöðugt í sömu átt.

 

Þar myndast aflíðandi þrýstihlið þar sem sandur berst stöðugt upp á við og brött hléhlið þar sem sandurinn fellur niður.

 

Slíkar sandöldur þokast því smám saman í sömu átt og straumurinn.

BIRT: 28/04/2023

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock, © Florida State University

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is