Af hverju sortnar silfur með tímanum?

Svo sem kunnugt er getur silfur orðið svart og því þarf maður reglubundið að fægja silfurmunina sína. Skýringin er sú að silfur er ekki jafn mikill eðalmálmur og gull. Hreinir eðalmálmar hafa þann eiginleika að mynda nánast alls ekki nein sambönd við efni í umhverfi sínu. Gull getur þannig haldist hreint öldum saman. Silfur telst […]