Search

Af hverju sortnar silfur með tímanum?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Svo sem kunnugt er getur silfur orðið svart og því þarf maður reglubundið að fægja silfurmunina sína.

 

Skýringin er sú að silfur er ekki jafn mikill eðalmálmur og gull.

 

Hreinir eðalmálmar hafa þann eiginleika að mynda nánast alls ekki nein sambönd við efni í umhverfi sínu. Gull getur þannig haldist hreint öldum saman.

 

Silfur telst líka eðalmálmur og hreint vatn eða loft hafa engin áhrif á það. En ef loftið er mengað t.d. af ósoni eða brennisteinsvetni hefur það áhrif á silfrið. Ef brennisteinsvetni kemst í snertingu við silfur, myndast silfursúlfíð, sem er svart að lit og við snertingu við óson myndast silfuoxíð, sem líka er svart. Þetta svarta lag má þó auðveldlega fjarlægja með fægiklút.

 

Eggjarétti ætti maður ekki að borða með silfurskeið, þar eð silfrið getur gengið í efnasamband við brennistein í egginu og það gefur óþægilegt bragð.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is