Saga skófatnaðar: Skór fyrir alla

Mennirnir hafa notað skó til hlífðar fótum sínum í þúsundir ára. Þegar fram liðu stundir fóru skór að verða eins konar tjáningarform og það komst í tísku að ganga í réttu skónum eða stígvélunum. Sumar útfærslurnar voru alveg ónothæfar á meðan aðrir skór voru beinlínis varasamir.