11 staðreyndir um snjó

Hvað er snjór? Geta tvö snjókorn verið eins? Lesið ykkur til um snjó og komist að raun um hvað hrindir af stað snjóflóðum og hvernig móta skuli fullkominn snjóbolta.