Ný steypa gerir við sig sjálf

Þegar við rispum okkur gerir húðin sjálf smám saman við skaðann. Alveg á sama hátt er nú ný gerð af sveigjanlegri steinsteypu fær um að gera við sig sjálf ef sprungur myndast. Þessi sjálflæknandi steypa er afrakstur 15 ára þróunarvinnu við Michigan-háskóla í Bandaríkjunum. Hefðbundin steinsteypa brotnar ef álagið verður of mikið, t.d. […]