NASA hefur framleitt súrefni á Mars

MOXIE-tilraunatækið á vitjeppanum Perseverance hefur náð súrefni úr þunnu gufuhvolfinu á Mars. Það er undirbúningur fyrir heimsóknir manna á komandi tímum.