Svarta ekkjan deyðir með afar sterku ofureitri

Svarta ekkjan er þekkt fyrir banvænt eitur sitt. Þó svo að könguló þessari sé ætlað að nota eitrið til að deyða skordýr, á borð við bjöllur og flugur, er eitur hennar nægilega sterkt til að deyða fólk.
Svarta ekkjan á að spinna gull

Líffræði Silkiþræðir köngulóa eru meðal sterkustu efna í veröldinni. Nú hefur vísindamönnum við Kaliforníuháskóla í Riverside að einangra gen sem kóða fyrir tveimur próteinum í þræði svörtu ekkjunnar. Þessi tvö prótein hafa afgerandi þýðingu varðandi styrk þráðarins og til lengri tíma litið má nýta þessa uppgötvun til að framleiða slíkan þráð í formi gerviefnis. […]