Fimm ástæður þess að Sviss er hlutlaust ríki

Á miðöldum voru málaliðar verðmætasta útflutningsafurðin í Sviss. Það var ástæða þess að Svisslendingar ákváðu að standa ekki í styrjöldum en græða þess í stað á átökum grannþjóðanna.