Svona gróa sár

Það getur verið bæði sársaukafullt og tímafrekt þegar sár eru að gróa. En til allrar lukku hefur húðin þann sérstaka eiginleika að geta endurskapað sjálfa sig.