Þungunarrof: Skömmin hrakti konur út í dauðann

Sprauta í legið, með mjög svo tærandi efni, gat reynst lífshættuleg fyrir þær konur sem vildu komast hjá barneignum fram yfir 1970. Þúsundir kvenna, m.a. á Norðurlöndum, völdu engu að síður þann kost að fara til skottulæknis til að lenda ekki í þeirri skömm að eignast barn utan hjónabands.
Löglegar fóstureyðingar voru afar viðkvæmt málefni á Norðurlöndum, svo og um mest allan hinn vestræna heim, undir lok 7. áratugarins.

Á myndinni má sjá kröfugöngu í Ósló hinn 1. maí árið 1968.