Er hægt að stöðva ljósið?

Það er hægt að fá frumeindir niður í nær algera kyrrstöðu með því að kæla þær. Er hægt að gera hið sama með ljós og hvað verður þá um ljóseindirnar?