Er hægt að skapa fullkomið tómarými?

Er gerlegt að skapa rými sem er algerlega tómt?

BIRT: 27/03/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fullkomlega tómt rými er hvergi til, hvorki á jörðinni né úti í geimnum. Jafnvel milli sólkerfa er örþunnt ský rafhlaðinna einda.

 

Tómleikinn er mældur í einingum sem kallast torr. Venjulegur loftþrýstingur hér á jörð er 760 torr en í rannsóknastofum hafa menn komist niður í 10-14 torr.

 

Til samanburðar er þrýstingur í ljósaperu 10-4 torr en í myndlampa t.d. í gömlu sjónvarpstæki einungis 10-9 torr.

 

Í útgeimnum milli stjarna er þrýstingurinn talinn vera á milli 10-14 og 10-19 torr. Þegar komið er niður í 10-14 torr er fjöldi sameinda í hverjum rúmsentimetra aðeins nokkur þúsund en við venjulegar aðstæður á jörðinni skipta sameindirnar trilljörðum.

 

Við lofttæmingu er notað loftþétt hólf og dæla sem getur dælt bæði lofti og vatnsgufu út. Oft eru notaðar margar samtengdar pumpur og mjög vönduð lofttæming getur tekið daga.

BIRT: 27/03/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is