Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Á heimsvísu eru til nokkur hundruð manns sem þjást af sjúkdómi sem gerir þeim ókleift að skynja sársauka.

BIRT: 21/11/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

 

Stökkbreyting í erfðamassa veldur því að skyntaugaþræðir sem senda sársaukaboð til mænunnar og áfram til heilans ná ekki nægilegum þroska. Af þessu leiðir að fólkið skynjar ekki sársauka og ekki heldur hita eða kulda.

 

Sjúkdómurinn kalllast CIPA sem er skammstöfun fyrir congenital insensitivity to pain with anhidrosis sem mætti þýða sem meðfæddan tilfinningaskort gagnvart sársauka ásamt svitakirtlabilun.

 

Það er nefnilega annað einkenni sjúkdómsins að líkaminn er ekki fær um að svitna og losa sig þannig við hita. Einhverjum gæti þótt ákjósanlegt að finna ekki sársauka en þetta er mjög alvarlegur og ólæknandi sjúkdómur.

 

Helmingur allra CIPA-sjúklinga deyr fyrir þriggja ára aldur. Sársauki er aðvörunarbjalla líkamans og gefur okkur til kynna að eitthvað sé að. CIPA-sjúklingar geta beinbrotnað án þess að finna fyrir því og þeir geta líka fengið lífshættulega sjúkdóma svo sem bráða botnlangabólgu, án þess að nokkur grunur vakni.

 

Séu slíkir sjúkdómar ekki meðhöndlaðir, geta þeir auðveldlega dregið fólk til dauða.

 

 

BIRT: 21/11/2022

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is