Kvendýr selja sig fyrir mat

Vændi er ekki óþekkt í dýraríkinu og hefur t.d. sést hjá simpönsum og mörgæsum. Kvendýrin leyfa þá kynmök í skiptum fyrir mat eða efni til hreiðurgerðar.