Náttúran

Kvendýr selja sig fyrir mat

Vændi er ekki óþekkt í dýraríkinu og hefur t.d. sést hjá simpönsum og mörgæsum. Kvendýrin leyfa þá kynmök í skiptum fyrir mat eða efni til hreiðurgerðar.

BIRT: 08/02/2021

Hjá stöku dýrategundum hafa vísindamenn séð atferli sem kalla má vændi. Kvendýrin leyfa þá kynmök í skiptum fyrir ýmsa þjónustu.

 

Vændi meðal mörgæsa og simpansa

Vændi í dýraríkinu sást fyrst meðal aðalsmörgæsa laust fyrir aldamótin 2000.

 

Vísindamenn uppgötvuðu að sumir kvenfuglar voru til í kynmök með öðrum karlfuglum en föstum maka sínum, ef þær fengu í staðinn steina til að nota í hreiðurgerð. Steinar eru mikil munaðarvara meðal mörgæsa enda ekki nóg af þeim til að anna þörfinni.

 

Samsvarandi fyrirbrigði má sjá meðal simpansa þegar apynjur hafa mök við framandi karlpening í skiptum fyrir mat.

 

Sú skýring hefur verið nefnd að karldýrin nýti hvert tækifæri til að reyna að eignast afkvæmi en kvendýrin séu að leita fyrir sér og prófa hæfni karlanna sem mögulegra maka.

 

Dýr beita mismunandi aðferðum til að laða til sín maka. Þessi spörfugl freistar t.d. kvenfugla með peningaseðlum og stolnum munum. Sjáðu myndbandið:

Topp 5 – Hvert er minnsta spendýrið?

Steypireyðurin er sem kunnugt er stærsta spendýr jarðar og Afríkufíllinn stærsta landspendýrið en hvaða spendýr er minnst allra spendýra?

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is