Náttúran

Topp 5 – Hvert er minnsta spendýrið?

Steypireyðurin er sem kunnugt er stærsta spendýr jarðar og Afríkufíllinn stærsta landspendýrið en hvaða spendýr er minnst allra spendýra?

BIRT: 12/02/2024

1. Dvergmoskussnjáldra – 1,8 grömm.

 Dvergmoskussnjáldran er aðeins 4 cm að lengd og á heimkynni frá Evrópu og Norður-Afríku til Suðaustur-Asíu. Dýrin éta tvisvar sinnum eigin líkamsþyngd af skordýrum á dag og veigra sér ekki við að ráðast á bráð í eigin stærðarflokki. Þessi snjáldurmús er líka þekkt fyrir hraðan hjartslátt, meira en 1.500 slög á mínútu.

2. Býflugublaka – 2,0 grömm

Minnsta leðurblökutegundin er ekki öllu stærri en hunangsfluga, aðeins 3,2 cm að lengd. Heimkynni eru í hellum í Taílandi og Myanmar og í hópnum geta verið 500 dýr. Þessar leðurblökur lifa á skordýrum og láta nægja að fara úr hellinum í hálftíma í senn kvölds og morgna.

3. Dvergstökkmús – 3,8 grömm

Það er erfitt að koma auga á þessa pakistönsku stökkmús sem aðeins er 4,4 cm að lengd. Enn erfiðara er þó að ná henni því hún notar sterka afturfætur í metralöng stökk á eyðimerkursandinum og heldur jafnvægi með 8 cm löngu skotti.

4. Pokasnjáldra – 4,3 grömm

Auk smæðarinnar, 6 cm lengd, er það flatt höfuð sem einkennir þetta ástralska pokadýr. Breidd höfuðkúpunnar er mun meiri en hæðin. Á hæðina mælist höfuðið aðeins 3-4 mm og þetta nýtir dýrið til að stinga höfðinu niður í rifur til að ná í æti.

Afrísk dvergmús – 7,5 grömm

Þetta nagdýr er aðeins 5,5 cm að lengd og útbreitt á þurrkasvæðum í Afríku sunnan Sahara. Á kvöldin hrúgar dvergmúsin upp smásteinum við holuna og sleikir svo af þeim döggina morguninn eftir til að svala þorstanum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JENS E. MATTHIESEN

Daniel Heuclin/Nature Picture Library. © Shutterstock. © Dr. Merlin D. Tuttle/Photoresearchers/Ritzau Scanpix. © Depositphotos. © Jiri Lochman/Nature Picture Library.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is