Svartar fjaðrir gefa aukaorku

Sjófuglar með svartar fjaðrir á vængjunum hafa loftaflfræðilegt forskot á þá hvítvængjuðu. Liturinn hefur þýðingu varðandi loftmótstöðu.

Vængir dýranna leiddu þau til sigurs

Vængir skordýranna hafa gert þau að fjölbreytilegustu dýrategund jarðar og hafa fært fuglum ákjósanlegustu augun. Vængir tryggja velgengni og vísindamenn kunngjöra nú að fleyg dýr búi yfir eiginleikum sem gagnast gætu manninum.