Af hverju hafa dýr veiðihár?

Veiðihár eru sérhæfð hár sem virka eins og skynjarar til að finna fæðu og rata um í myrkri. Hárin eru einatt nærri gini og umhverfis nefið en þau geta einnig setið á öðrum stöðum og kettir hafa t.d. slík veiðihár um allan feldinn. Hárin eru stíf og sterk en sveigjanleg og þau eru með hársekk […]