Matarvenjur þínar hafa sjöfalt meiri áhrif á umhverfið en áður var talið.

Samkvæmt ástralskri rannsókn skaðar flutningur matvara frá fjarlægum stöðum umhverfið sjöfalt meira áður var talið. Ráð sérfræðinganna er því að borða meira árstíðarbundið grænmeti og umfram allt mat úr héraði.