Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Ég fór nýlega til New York og á Manhattan-eyju, þar sem búa 28.000 manns á hverjum ferkílómetra. En hvaða eyjar á hnettinum eru þéttbýlastar?

BIRT: 11/12/2024

1. Ilet a Brouee

125.000 íbúar á km2.

Það búa ríflega 500 manns í 83 húsum á Ilet a Brouee í Karíbahafi og þar eð þessi sandeyja undan suðurströnd Haiti er aðeins 4.000 fermetrar er hún þéttbýlasta eyja heims. Eyjan er svo lág – og í þjóðbraut fellibylja – að íbúarnir þurfa oft að flýja til annarra eyja.

 

2. Santa Cruz del Islote

102.000 íbúar á km2.

Eyjaklasinn Archipelago de San Bernardo undan strönd Kólumbíu er níu kóralrif ásamt manngerðu eyjunni Santa Cruz del Islote. Eyjan er 200 m löng og 120 m á breidd en þar búa samt 1.250 manns.

 

3. Bonacca

83.000 íbúar á km2.

Bonacca er þekkt sem Feneyjar Hondúras, vegna margra díkja og er í rauninni sandhaugur ofan á kóralrifi, rétt hjá dálítið stærri eyju, Guanaja. Frumbyggjar á Bonacca kynntu kakóbaunir fyrir Kristófer Kólumbus 1502.

 

4. Ap Lei Chau

66.755 íbúar á km2.

Ap Lei Chau eða Aberdeeyja telst hluti Hong Kong. Þétt háhýsabyggð lyftir íbúafjöldanum á þessari 1,3 ferkílómetraeyju yfir 85.000. Lögun eyjarinnar fékk henni þetta nafn sem eiginlega þýðir Andatungueyja.

 

5. Migingo-eyja

65.500 íbúar á km2.

Migingo-eyja er ekki úti í sjó, heldur í Viktoríuvatni í Afríku. Hún er aðeins um 2.000 fermetrar og á landamærum Kenya og Úganda, þar sem ráðamenn koma sér ekki saman um eignarhaldið. Á eyjunni búa meira 130 fiskimenn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Jenny Barker, © Getty Images, © Shutterstock, © Recep Canik/Anadolu Agency/Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.