Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Jörðin hýsir 10 trilljarða hringorma, sem er meira en nokkurt annað dýr. En aðrir hópar dýra geta verið gríðarlega fjölmennir og hér eru þeir fimm fjölmennustu.

BIRT: 18/02/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta
1. Hringormar

10 trilljarðar einstaklinga.

Fjöldi hringorma stafar fyrst og fremst af því að þá er að finna út um allt, líka í sjó.

 

Sumar rannsóknir hafa sýnt að þeir gætu verið allt að 80% af heildardýrafjölda á jörðinni.

2. Skordýr

10 trilljónir einstaklinga

Þótt skordýr séu í öðru sæti varðandi fjölda einstaklinga er tegundafjöldi hér mestur. Ekki undir einni milljón.

3. Rykmaurar

100 billjarðar einstaklinga.

Algengasti bólfélagi manna er að líkindum valdur að fleiri ofnæmistilvikum á heimsvísu en nokkurt annað dýr.

4. Ánamaðkar

100 billjarðar einstaklinga.

Ánamaðkar hafa verið rannsakaðir svo mikið að hægt er að áætla fjöldann nokkuð vel.

 

Í hverjum fermetra jarðvegs eru allt að 5.000 maðkar.

5. Áta

800 billjónir einstaklinga.

Þessir örsmáu svifkrabbar eru algengustu sjávardýrin og lifa í stærri torfum en nokkur önnur dýr.

 

Torfurnar eru svo stórar að þær sjást úr gervihnöttum.

1. Hringormar
10 trilljarðar einstaklinga.

Fjöldi hringorma stafar fyrst og fremst af því að þá er að finna út um allt, líka í sjó. Sumar rannsóknir hafa sýnt að þeir gætu verið allt að 80% af heildardýrafjölda á jörðinni.

2. Skordýr
10 trilljónir einstaklinga.

2 Þótt skordýr séu í öðru sæti varðandi fjölda einstaklinga er tegundafjöldi hér mestur. Ekki undir einni milljón.

3. Rykmaurar
100 billjarðar einstaklinga.

Algengasti bólfélagi manna er að líkindum valdur að fleiri ofnæmistilvikum á heimsvísu en nokkurt annað dýr.

4. Ánamaðkar
100 billjarðar einstaklinga

Ánamaðkar hafa verið rannsakaðir svo mikið að hægt er að áætla fjöldann nokkuð vel. Í hverjum fermetra jarðvegs eru allt að 5.000 maðkar.

5. Áta
800 billjónir einstaklinga.

Þessir örsmáu svifkrabbar eru algengustu sjávardýrin og lifa í stærri torfum en nokkur önnur dýr. Torfurnar eru svo stórar að þær sjást úr gervihnöttum.

BIRT: 18/02/2023

HÖFUNDUR: Lars Thomas

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is