Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Jörðin hýsir 10 trilljarða hringorma, sem er meira en nokkurt annað dýr. En aðrir hópar dýra geta verið gríðarlega fjölmennir og hér eru þeir fimm fjölmennustu.

BIRT: 24/03/2024

1. Hringormar

10 trilljarðar einstaklinga.

Fjöldi hringorma stafar fyrst og fremst af því að þá er að finna út um allt, líka í sjó.

 

Sumar rannsóknir hafa sýnt að þeir gætu verið allt að 80% af heildardýrafjölda á jörðinni.

2. Skordýr

10 trilljónir einstaklinga

Þótt skordýr séu í öðru sæti varðandi fjölda einstaklinga er tegundafjöldi hér mestur. Ekki undir einni milljón.

3. Rykmaurar

100 billjarðar einstaklinga.

Algengasti bólfélagi manna er að líkindum valdur að fleiri ofnæmistilvikum á heimsvísu en nokkurt annað dýr.

4. Ánamaðkar

100 billjarðar einstaklinga.

Ánamaðkar hafa verið rannsakaðir svo mikið að hægt er að áætla fjöldann nokkuð vel.

 

Í hverjum fermetra jarðvegs eru allt að 5.000 maðkar.

5. Áta

800 billjónir einstaklinga.

Þessir örsmáu svifkrabbar eru algengustu sjávardýrin og lifa í stærri torfum en nokkur önnur dýr.

 

Torfurnar eru svo stórar að þær sjást úr gervihnöttum.

1. Hringormar
10 trilljarðar einstaklinga.

Fjöldi hringorma stafar fyrst og fremst af því að þá er að finna út um allt, líka í sjó. Sumar rannsóknir hafa sýnt að þeir gætu verið allt að 80% af heildardýrafjölda á jörðinni.

2. Skordýr
10 trilljónir einstaklinga.

2 Þótt skordýr séu í öðru sæti varðandi fjölda einstaklinga er tegundafjöldi hér mestur. Ekki undir einni milljón.

3. Rykmaurar
100 billjarðar einstaklinga.

Algengasti bólfélagi manna er að líkindum valdur að fleiri ofnæmistilvikum á heimsvísu en nokkurt annað dýr.

4. Ánamaðkar
100 billjarðar einstaklinga

Ánamaðkar hafa verið rannsakaðir svo mikið að hægt er að áætla fjöldann nokkuð vel. Í hverjum fermetra jarðvegs eru allt að 5.000 maðkar.

5. Áta
800 billjónir einstaklinga.

Þessir örsmáu svifkrabbar eru algengustu sjávardýrin og lifa í stærri torfum en nokkur önnur dýr. Torfurnar eru svo stórar að þær sjást úr gervihnöttum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Lars Thomas

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is